Þannig er að ég er með tölvu í láni og var að reyna að tengja hana við mína, okey svo fór ég breyta einhverju networkID og IPtölum og svo þegar ég var að reyna að logga mig inn eftir reboot þá fann hún ekki passwordið eða usernameið. Þannig að ég fer inn í Win98 og allt í fína, nEmA það að hún finnur ekki einn harðadiskinn, bara alls ekki. Veit einhver hvað ég get gert til að fixa þetta? annars verð ég líka grafinn lifandi. Það eru 30GB af mp3 á diskinum sem hún finnur ekki.
Pentium3 500mhz
198mb vinnsluminni
Geforce2 GTS, Creativ Nivida
SB Live! Hún hefur amk. alltaf virkað.