Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fjögurra laufa smárar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þó að heimska hugverja sé talsvert, eru ýmisskonar stökkbreytingar alls ekki ólíklegar í þeim arargrúa smára sem er til, og verður til á hverju sumri.

Re: Svefnrofalömun??

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég virðist hafa misst af þeim hluta korksins þar sem hann talar um að hann hafi dreymt meðvitað. Gætirðu bent mér á hann?

Re: Hringlaga rúm?

í Heimilið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ætlarðu síðan að láta einhvern smíða úrverk undir það, þannig að það snúist tvo hringi á sólarhring? Svakalega væri það töff. En nei, því miður veit ég ekki um svona rúm hérna, og mér dettur í hug að þú þurfir bara að fá einhvern til að smíða svoleiðis fyrir þig.

Re: konur svo heilagar..

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þessi setning hjá þér er í mótsögn við sjálfa sig.

Re: Staður?

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Og hvarlaði ekki að þér að skipta þá út “stelpu” fyrir “strák” og svara bara spurningunni?

Re: SEO

í Heilsa fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Djöfull er þetta sexý.

Re: Sæta Sms-ið mitt (L)

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað fílaru þá? :-) … bara svona upp á forvitnina. Fínt að þekkja inná fjölbreytnina í þessu. Hvað gæti einhver hugsanlega gert þannig að þú myndir bara bráðna?

Re: Kusarigamajutsu gegn kú (beljan vann...;-)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þegar maður er með gott taijutsu skiptir stærðin á hornunum (eða sverðinu, ef því er að skipta) litlu máli. *hóst* :P

Re: Staður?

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég endurtek: Ef þið eruð nógu menningarlega sinnuð. Gosh. En af hverju viltu annars vera með stelpu sem þú getur ekki talað um neitt við?

Re: Staður?

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég endurtek: Ef þið eruð nógu menningarlega sinnuð. Gosh.

Re: Staður?

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Kaffihús, ef þið eruð nógu menningarlega sinnuð. Gosh.

Re: Dagverðará

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Frábær sena, en ég held að örlítið þrengra crop hefði gefið betri römmun og myndbyggingu.

Re: Pappír

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ákveðin tegund af límbandi.

Re: Pappír

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Rape tape. \o/

Re: Heimspekingar ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þarna hefurðu svarið þitt.

Re: Heimspekingar ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er það vel borgað að vera kennari… ? ;)

Re: Til tilbreytingar, áhugaverðar spurningar

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Aldous Huxley er einn af mínum uppáhalds. Flott tilvitnun. Annars tek ég undir grínið hjá þér, en ég þarf að lesa þessa grein þegar ég hef betri tíma.

Re: Pappír

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fletti þessu orði upp til að vita hvað þú ert að meina. Þetta er töff. Spurning hvort maðru prófi þetta einhverntíman sjálfur. Ekta eitthvað svona á vegg. Annars held ég að þú getir fengið ágætan ljósmyndapappír í flestum búðum sem eru líklegar til að selja þannig (penninn, eymundsson, jafnvel office 1). Bara fara þangað og segjast vilja prenta út myndir til að hengja á vegg og sjá hverju þau mæla með. Hvað meinaru annars með hvernig sé best að gera þetta? Getur notað “Ruler” í photoshop til...

Re: Könnunin..

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég tel holur almennt í jákvæðum heiltölugildum. Hef ekki hugsað neitt mikið lengra en það, og veit ekki hvort það myndi gagnast mér nokkuð.

Re: Hundurinn Lúkas

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það var aldrei bendlað hann við þetta í fjölmiðlum.Þessi setning er óskiljanleg.

Re: Kusarigamajutsu gegn kú (beljan vann...;-)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
… ekki það að við styðjum ofbeldi gegn dýrum. :P Meat is murder! delicious, taaaaasty murder… mmmhhmm….

Re: Æfingarbúðir Grímnis og Usagi Dójó 2007

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ertu kominn heim úr fríinu? :P Hlakka til að koma þarna aftur næst. kv.

Re: konur svo heilagar..

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
EN gæti verið að þessir leikir eigi að leysa þetta fyrrgreinda vandamál, sem þjóðernisstefnan leysti í fyrri heimsstyrjöldinni?Svipað og hringleikahúsin í Róm? Þetta er áhugaverð tilgáta hjá þér. Ég veit líka að Pentagon styrkir útgáfu þessara tölvuleikja með miklum fjárhæðum.Hvernig veistu það? :-o

Re: konur svo heilagar..

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta með að það skipti máli hvort kona eða karl sé drepin í tölvuleik er hreint ekki í anda jafnréttis kynjanna. Ég held að ein af stærri ástæðunum fyrir því hvað nauðgunarleikir eru ‘slæmir’ sé sú að nauðganir eru raunverulega vandamál í samfélaginu, á meðan morð eru alls ekkert svo algeng. (Ofbeldi er það nú reyndar) Maður hefur líka öðlast rosalega þykka ‘húð’ gegn morðum í tölvuleikjum og sjónvarpi. Það angrar mann lítið.

Re: Deiglan.

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok