Og hefurðu fengið betra tækifæri en núna til að komast yfir það? :P Opnaðu þig fyrir honum. Segðu honum hvernig þér líður og reyndu, þó með yfirvegun, að fá hann til að segja þér það sem þú vilt vita. En eins og alltaf í svona málum, þá er einhver ákveðin ‘næmni’ sem sumt fólk hefur meira af en annað fólk, sem kemur sér alveg rosalega vel. Sumir virðast heldur bara ekki hafa hana.