Athugaðu samt hvort það geti verið að þú hafir ekki fest þá nógu vel, og hvort þeir séu að skríða eitthvað til. Næst þegar þú setur nýja strengi í þá skaltu skipta um alla strengina á sama tíma, og pæla svolítið í því hvernig það sé best að rúlla þeim upp þannig að þeir haldist fastir.