Það er ekki beint tengt því hvað hún tekur hratt, heldur hvað hún *getur* tekið hratt, án þess að fá of lítið ljós. Semsagt, vélin verður ljósnæmari sem þýðir að hún þarf ekki ljós í jafn langan tíma, en gefur þér samt svipað mikla birtu í myndina. Í svona myndum eins og þú postar þarna þarf langan shutter speed (og helst þrífót eða eitthvað til að halda myndavélinni kjurri), og þá er alveg hægt að hafa bara lágt ISO, fyrst þú ætlar hvorteðer ekki að taka á stuttum tíma (og þá er fínt að...