nú heyrði ég fólk í vinnuni hneyksla sig á að konur væru drepnar í tölvuleikjum og ég man þetta var líka í fréttunum fyrir nokkrum árum. Afhverju í andskotanum skiptir það máli hvort það sé kona eða karl, eru konur eitthvað mikilvægari? bullshit.. og þegar ég reyni að koma þessu á framfæri fæ ég bara “konur geta ekki varið sig”. já allt í lagi… karlar eru nefnilega ónæmir fyrir að vera skotnir… rugl! og svo líka um daginn var rosalegt þegar nauðgunarleikur kom út og allt var vitlaust. af hverju eru nauðgunarleikir svona miklu verri en leikir sem snúast um að drepa fólk? því þar konur fórnalömbin og þær eru auðvitað heilagar.

vildi bara koma þessu frá mé