Jæja nú verð ég að spyrja :) þar sem ég er alin upp við “saklaus uns sekt er sönnuð” þá var ég harmi slegin yfir fréttunum um hundinn og afdrif hans (myrtur á hrottalegan hátt dæmið) og nú þegar hann hefur fundist á lífi, hvernig líður þeim sem að létu morðhótandir dynja á saklausum manni????