Ég ætla ekki að koma með nein rök heldur skoðun.
Ég held að ef að þú átt kannski að grafa 10 holur 2 metrar á dýpt en síðasta holan er bara 1 metri þá ertu bara hálfnaður og þar af leiðandi er þetta bara hálf hola.

Eins og þú ert með hjól og átt að hjóla 100 metra og er bara kominn 50 metra þá ertu bara hálfnaður og þá ertu bara búinn að hjóla hálfa brautina, svipað því að grafa bara hálfa holu.

Komið með ykkar skoðanir.