Rosalega auðvelt að telja sér trú um að þar sem þroski fer, að sögn, ekki eftir aldri, séu vinir manns og vinkonur rosalega þroskuð miðað við aldur. Tala nú ekki um ef það hentar manni svona vel. Er ég sá eini sem upplifir svolítið ‘bil’ milli þeirra sem eru í grunnskóla annarsvegar, og þeirra sem eru búnir með eitt ár eða meira í menntaskóla hinsvegar? Lífreynslur þeirra eru enganvegin sambærilegar, nema í algjörum undantekningartilfellum (lítið mál að telja sér trú um að maður sé þetta...