Sigursteinn Snorrason stóðst próf fyrir 5.dan um daginn í Taekwondo. Hann er hæsta gráðan á íslandi í taekwondo og á þetta svo sannarlega skilið. Þess má einnig geta að Sigursteinn er á fullu að kenna og æfa Taekwondo en einnig er að hann að stunda BJJ af fullum kappi enda gerir hann sér fulllega grein fyrir því hversu áhrifaríkt það er og hefur brennandi áhuga á MMA. Hann er því einn af fáum Taekwondo þjálfurum hér á landi sem stígur út fyrir ramman og er opin fyrir öðru.

Nánari grein um prófið kemur síðar

Til hamingju Sigursteinn

Kv Haraldur Óli
Stjórnandi á