Sæl, Vissirðu að komma ætti að koma á eftir orðinu, og síðan ætti að koma bil og þá næsta orð? T.d.: Spagettí, sósa, kjötbollur. En ekki: spagettí ,sósa ,kjötbollur. Prófaðu að lesa aftur það sem þú skrifaðir og spá í því hvort það sé nokkur leið fyrir einhvern sem veit ekki hvað þú ert að hugsa að skilja það. Kv. W