Segjum að þið hefðuð svona 400'000 kr (c.a. $6400, ef þið ætlið að nota amzon.com) til að kaupa ykkur myndavéladrasl, hvað mynduði fá ykkur? :P

Ég myndi fá mér:

Body:
canon EOS 30d
http://www.amazon.com/Canon-8-2MP-Digital-Camera-Body/dp/B000DZDTKU/ref=sr_1_14/002-0413215-9470449?ie=UTF8&s=photo&qid=1186145756&sr=1-14
$970
Með 4 gb korti, batterýgripi og auka batterýi kostar hún kannski hvað, svona $1400?

Linsur:
Canon EF-S 10-22mm f/3.5-4.5 USM
http://www.amazon.com/Canon-EF-S-10-22mm-3-5-4-5-Digital/dp/B0002Y5WXE/ref=sr_1_10/002-0413215-9470449?ie=UTF8&s=photo&qid=1186145900&sr=1-10
$685 - fyrir rugl wide-angle
-
Canon EF 70-200mm f/2.8L IS USM
http://www.amazon.com/Canon-70-200mm-2-8L-Telephoto-Cameras/dp/B00006I53X/ref=sr_1_14/002-0413215-9470449?ie=UTF8&s=photo&qid=1186145900&sr=1-14
$1400 - Fyrir götuljósmyndun, tónleika og svoleiðis
-
Canon EF 24-70mm f/2.8L USM
http://amazon.com/s/ref=sr_nr_n_6/002-0413215-9470449?ie=UTF8&rs=173565&rh=n%3A172282%2Cn%3A502394%2Cn%3A172435%2Cn%3A698232%2Cn%3A499248%2Cn%3A173565%2Cp%5F4%3ACanon%2Cn%3A12944991
$1140 - Fyrir walk-around.
-
Canon EF 50mm f/1.2 L USM
http://www.amazon.com/Canon-50mm-Lens-Digital-Cameras/dp/B000I1YIDQ/ref=pd_bbs_sr_1/002-0413215-9470449?ie=UTF8&s=photo&qid=1186146286&sr=1-1
$1360 - fyrir portrait og aðstæður með lélegu ljósi. (30d er með crop factor uppá 1,6x, þannig að þetta er í rauninni 80 mm linsa)
-

Síðan er fínt að fá sér góðan þrífót, fjarstýringu og kannski 77mm circular polarizer frá b+w.
Og ég á þess fínu tösku. Myndi reyndar örugglega ekki passa undir 70-200 linsuna, en ég væri bara með hana á ef ég ætlaði að nota hana eitthvað.

Þetta er náttúrulega algjört overkill og heldur ónauðsynlegt þegar maður er bara að leika sér og minnkar allar myndirnar sínar hvorteðer niður í einhverjar örlitlar upplausnir eins og 1200*800 pixla.
Að miklu leiti ljósopin sem skipta mig máli.

Annars dauðlangar mig í eitthvað pentax dót, en einmitt gallinn við að fá sér ekki canon eða nikon er að maður veit ekkert hvort t.d. linsurnar séu eitthvað góðar. Nánast enginn hérna með reynslu af þessu.
Á 50 mm f/1.7, 35-105 mm f/3.5 og 2x telephoto tvöfaldara sem passar allt á pentax.
(bara að reyna að skapa smá umræðu…)
Endilega komið með eitthvað. :P