Það eru svo takmarkandi lög um þetta hérna heima. Sem er ansi leiðinlegt þykir mér, miðað við að áður fyrr var mikil menning fyrir þessu skilst mér. Eins og sagt var, hníflaus maður er líflaus maður. :-) Annars held ég að það sé tóm vitleysa að vera að kasta einhverjum ‘kasthnífum’, nema þá sem sport og íþrótt. Ef maður ætlar að æfa það sem bardagalist (þó það sé bara til afþreyingar) eins og ég geri, þá vil ég reyna að geta hent sem flestu.