Nei ég meina hey, hvað er “yfirfæring” í sambandi við gítara? Hvað var hann að færa yfir? Þetta er ekki spurning um á hvaða vettvangi maður er að tjá sig. Að bulla þegar maður talar/skrifar, hvar svosem það er, _er_ hnignun tungumálsins. Þetta er heldur ekki spurning um hvort grunn-meining setningarinnar náist, vegna þess að smávægilegur munur í orðalagi getur haft heljarinnar áhrif á merkingu setningar (sbr. Halldór Laxness), og fer þá sá munur fyrir lítið. (Kannski ástæðan fyrir því að...