Sælir hugarar góðir.

ég er núna fyrir alvöru í myndavéla pælingum og hef tvo valkosti núna.

Kaupa mér nýja 350D eða 400D eða kaupa EOS D60 notaða af kunningja á 60 þús. Með í þeim pakka fæ ég
-Myndavélina
-Tösku
-1 gb minniskort
-fasta 50 mm linsu
-28-70mm linsa. Eins árs gömul.
-einfót
-nýtt flass

Þanig að þer í raun ágætis pakki. En þetta er ekki ný vél og í hreinksilni sagt þá þekki ég ekki hvort hún sé orðin úrelt eða ekki. Einverjar ráðleggingar?