Auðvelt að photoshoppa DOF? Tíusinnum auðveldara að ná því bara þegar maður tekur myndina, haha. :-o Annars verður blur á layer með layer mask aldrei jafn flott finnst mér. Sérstaklega ekki ef maður reynir að ná því svona ‘aflíðandi’. (Vegna þess að með minnkandi opacity minnkar bokeh'ið ekki, heldur kemur skarpa myndin bara í gegn, og gerir það bokeh'ið ljótt.