Almennt eru skoðanir fólks mjög ódýrar. Á einum korki hatar fólk hnakka, en á næsta talar það um hvað umburðarlyndi sé nú mikilvægt. Fólk rakkar niður einhvern sem er sagður hafa drepið hund, en talar síðan um hvað maður þurfi nú að passa sig á því að gleypa ekki algjörlega við öllu sem maður les á netinu. Það virðist vera svo hrikalega lítið mál að móta skoðanir fólks, að það er meiraðsegja til ákveðinn ‘hópur’ af fólki sem er einmitt gagnrýndur fyrir að lifa lífstíl sem er sagður mótaður...