Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Massi
Massi Notandi frá fornöld 376 stig

Dogma 95 - Ekki bara afsökun.... (15 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
“Þetta er í svona Dogma-stíl” er orðin algeng afsökun lélegra kvikmyndagerðarmanna þega þeir eru spurðir hvers vegna myndirnar séu ljótar og hljóðið ónýtt. Hræðileg misnotkun á sniðugri stefnu eða hugmynd eða “frelsun” í kvikmyndagerð. Til þess að gera alvöru Dogma mynd þarf að fylgja mjög ströngum og jafnvel fáránlegum reglum, raunverulega að strengja heit að fara eftir því, og einn af höfundum stefnunnar, Lars von Trier er ekki einu sinni viss um að búið sé að framleyða 100% Dogma mynd enn...

Ett Hål i mitt hjärta - Kvikmyndahátíð (kanski spoiler) (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum
Ég fór loksins og tók þátt í þessarri veislu í gær Ég dreif mig á þá umdeildu mynd Ett Hål i mitt hjärta eftir LUKAS MOODYSSON, og ég verð að leggjast á sveif með þeim sem líkar myndin vel. Að mínu mati er þetta mjög góð hádramatísk raunsæismynd úr veruleika þessa áratugar um fólk með opin hjartasár sem sækja í hvort annað án þess að gera hvoru öðru neitt gott, hræðilegar aðstæður fólks og hvernig hlutir í fortíð geta haft áhrif á líf fólks alla ævi og einnig stílaði myndi inn á að slíkt...

Þjálfaramál á Íslandi (19 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held að það megi fullyrða að engin íþrótt á Íslandi seé ver sett með þjálfara en íshokkí. Öll liðin sem taka þátt í íslandsmótinu eru með erlenda þjálfara og borga auðvitað haug af peningum fyrir þá. Svona hefur þetta verið undanfarin ár, allt frá því að Heiðar Ingi þjálfaði S.R. fyrir nokkrum árum. Það sem verra er þá eru þessir aðkeyptu menn yfirleitt ekki þjálfarar heldur fyrrverandi leikmenn og oftar en ekki fengnir til að spila með liðunum frekar en að einbeita sér að þjálfuninni og...

Gagnagrindur - söfn! (5 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þær gagnagrindur sem auðveldast er að breyta til að bæta afköst eru söfn, sem skiptast í sett, lista eða fylki, og hakkatöflur (maps, vantar íslensku, minnir að ég hafi heyrt hakkatöflur einu sinni). Þar sem þessi söfn eru mikið notuð og fást oft við mikinn fjölda gilda í einu er mikilvægt að velja hentugastu tegund safna sem í boði er. Sumar útfærslur safna eru byggðar til að höndla röðun gilda og það dregur úr hraða. Þegar röðun skiptir ekki máli, þá er betra að nota algjörlega óraðaða...

Best Practices 2 - Hraðari lykkjur (16 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Bestum lykkjurnar! Forrit eyða mestum vinnslutíma sínum inní lykkjum. Því er mikilvægt að besta (optimize) þær, mikill sparnaður vinnst á því og hér eru nokkur einföld ráð til að hraða á vinnslu þeirra. 1. Forðist að nota kall á föll sem útgangspunkt lykkja. Lykkjur sem nota frumbreytu eins og integer sem útgangspunkt lykkju vinnur að meðaltali 100-150% hraðar en sama lykkja sem notar útkomu úr falli sem útgangspunkt (í java). Hér eru 2 dæmi sem sýna hvað ég á við: Dæmi 1: Léleg forritun –...

Best Practices 1 - Ruslasöfnun (15 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Forðist ruslasöfnun! Ruslasöfnun (garbage collection) er það kallað þegar notuðum hlutum er hent svo þeir safnist ekki fyrir í minni tölvunnar. Þetta er sjálfvirkt í java, en það þýðir ekki að ruslinu sé ekki hent eða að það kosti vélina ekki vinnu, því þurfa allir forritarar að hafa hugann við það að halda í lágmarki fjölda þeirra hluta sem búnir eru til og endurnýta það sem hægt er. Í Java er hlut (Object) hent við lok hverrar blokkar sem aðgang hefur í hlutinn. Söfnunin er verk með lágan...

Best Practices - formáli (0 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Kominn tími á senda inn eitthvað nýtt efni. Ég ætla að bera upp 5 atriði í jafnmörgum greinum sem forritarar þurfa að hafa bak við eyrað til að auka afköst forrita sinna. Ég vinn nánast alfarið í java þessa dagana og litast greinarnar sennilega dálítið af því, þeir sem vinna í öðru umhverfi verða að sýna smá umburðalyndi og helst hjálpa til að nefna hvaða atriði gilda hjá þeim og það sem öðruvísi er háttað. Ég skipti þessum atriðum niður til þess að umræðurnar einskorðist við hvert atriði...

Vancouver Canucks vs Minnesota Wild (11 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum
Þetta verður sennilega trylltur slagur, bæði lið hafa staðið sig vonum framar í vetur og vilja gera enn betur. Vancouver komu verulega á óvart í vetur með góðri framistöðu og markakónga. Minnesota stuðaði hokkíheiminn með því að slá Colorado út í 1. umferð úrslitakeppninnar og skæruliðaíshokkíi í allan vetur. Minnesota spilar á hraða og stemningu innan liðsins meðan Vancouver treystir mira en nokkurt annað lið á eina línu, Naslund/Bertuzzi/Morrison línuna. Hvorugt liðið er talið eiga mikla...

NJ Devils vs TB Lightning (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum
Þessi sería verður slagur markmannanna, 2 af bestu markmönnum heims, Martin Brodeur (NY) og Nikolai Khabibulin (TB) eigast við og hvor um sig getur nánast unnið leiki á eigin spýtur, skellt í lás og slá. Devils unnu Stanley bikarinn árið 2000 og töpuðu honum aftur í 7. leik gegn Colorado ári seinna. Þeir eru án efa sigurstranglegri með þétt lið þar sem 3. og 4. lína eru að skora mörk og taka mun meiri þátt í leiknum en hjá öðrum liðum. Þeir hafa sterka vörn og spila fast, hafa nóg af...

NHL - 1. umferð lokið - úrlit í nótt (11 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum
Minnesota Wild tókst það sem margir spáðu, þrátt fyrir slaka byrjun og erfiða andstæðinga, skutu þeir Colorado Avalanche út úr playoffinu í ár. Í 1. skipti í aðeins 3ja ára sögu Minnesota, náðu þeir í úrslitakeppnina og slógu út gamalt stórveldi í sportinu með haug af stórstjörnum innanborðs, og urðu um leið aðeins 17. lið sögunnar til að vinna eftir að vera 3-1 undir í leikjum talið. Sorry, Forsberg, Sakic, Roy, Blake, Hejduk og Tanguay, hefði verið gaman að sjá þessar stjörnur aðeins...

Úrslitin að ráðast! (9 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum
Þá er að verða stutt eftir af regular season í NHL þetta árið og hart er barist í Austur- og Vesturdeildum, sem og um sigur í allri deildinni. Í Austurdeildinni eru Ottawa Senators sigurstranglegir með 109 stig og eiga 2 leiki eftir, en New Jersey Devils geta enn unnið deildina, eru með 104 stig og eiga 3 leiki eftir. Eina von Devils er vinna alla sína leiki og að Senators tapi báðum sínum. Í Vesturdeildinni er baráttan mun harðari. Dallas Stars eru á toppnum með 107 stig og eiga 2 leiki...

Ottawa Senators (5 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum
Hvers vegna hafa Ottawa Senators staðið sig best það sem af er vetri? Þeir hafa náð að berja saman góða liðsheild og eru stöðugir, hafa ekki átt langa sigurgöngu en heldur ekki tapað mögum leikjum í röð, lengstu sigurgöngu upp á 5 leiki í röð, 10 leiki í röð án taps, ekki tapað fleiri en 3 leikjum í röð og verið sigurlausir meira en 4 leiki í röð. Lykilmenn: Yfir 50 stig í vetur: - Marian Hossa, hægri vængur frá Stara Lubovna, Slóvakíu, með 76 stig það sem af er vetrar, 24 ára stórstjarna...

Wow, Tony Amonte til Philadelphia Flyers (11 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þokkalega sterkur leikur hjá Bob Clarke þjálfara, með John LeClair, Simon Gagne og Justin Williams meidda og mætir sennilega Toronto Maple Leafs í 1. umferð playoffs. Tony Amonte hefur ekkert getað með Phoenix Coyotes í vetur, en 3svar sinnum hefur hann skorað meira en 40 mörk á sömu leiktíðinni. Áður hafa Flyers m.a. keypt Claude Lapointe frá NY Islanders og Sammy Kapanen, sem er nottlega snillingur. Toronto (eða hverjir sem mæta þeim) mega því vara sig í 1. umferð, því Gagne og LeClair...

#9 - Gordie Howe, Mr. Hockey (7 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fæddur 31. mars 1928 í Floral Saskatchewan Kanada, Gordie Howe á lengsta og ótrúlegasta feril allra leikmanna sem spilað hafa NHL (og WHA). - 2.421 leikir - 1.071 mörk - 1.518 stoðsendingar - 2.589 stig - 29 All-Star leikir - 4 Stanley bikarar - 6 Art Ross verðlaun (stigahæsti leikmaðurinn) - 6 MVP Titlar - 27 leiktíðir í röð með +20 stig - 20 ár í röð meðal 5 markahæstu manna - 15 leiktíðir af 32 fór hann með lið sitt í úrslitaleikina - Yfir 500 spor saumuð, ef BARA andlitið er talið :o -...

Reiður Rammstein og sjónvarpið (14 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er gott mál að Rammstein og vonandi fleiri séu að pota í sjónvarpsstöðvarnar og láta þær vita að hokkí sé til á Íslandi og að áhugafólki finnist því ekki vera sinnt. Best að segja sem minnst um orðalag og fleira í greininni (Rammstein, áttu nokkuð frænda sem heitir Össur :). Allt of margar íþróttagreinar fá litla sem enga umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum, flestar greinarnar hafa álíka iðkendafjölda og hokkí og sumar greinar hafa margfalt fleiri iðkendur en fá samt enga umfjöllun. Það sem...

Verklag íslenskra hugbúnaðarhúsa (27 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Íslensk hugbúanaðarfyrirtæki eru í flestum tilfellum frekar illa skipulögð og viðurkenndum verkferlum ekki fylgt nógu vel. Örfá fyrirtæki (4 eða 5 minnir mig) eru gæðavottuð skv. ISO9001 staðlinum og vinnan snýst of oft um að skila vinnunni á réttum tíma og með sem minnstum tilkostnaði. Þessi vinnubrögð virðast henta Íslendingum vel, enda flestir komnir af bændum og vertíðarfólki sem vann í skorpum og allt gert á síðustu stundu. Gamlir frasar en því miður nokkuð til í þessu. Það sem ég er að...

Tölvunafræðiskor á Akureyri (14 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Næsta haust verður byrjað að kenna tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri.<p> Námið verður 3 ár og til BSc gráða í boði, námið mun staðsetja sig á milli HÍ og HíR, en þó öllu nær HÍ, þar sem meiri áhersla verður lögð á stærðfræðilegan- og faglegan grunn en praktíska kennslu í forritun og forritunartólum.<p> Skorarformaður mun verða Mark O'Brien, breskur doktor í stærðfræði sem tekið hefur þátt í uppbyggingu deildar sem þessarrar í Nottingham og í dag eru þar um 1000 nemendur, sannkallaður...

Skoðanakönnun - menntun forritara (28 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það kom mér á óvart staðan í skoðanakönnuninni “Hvaða forritunar nám ert þú búinn með?” (Forritunarnám er reyndar eitt orð)<p> Þegar ég skoðaði niðurstöðuna voru 27% sem sögðust vera búnir með nokkur námskeið og vera að meika það feitt og 20% höfðu bara fiktað sig áfram og samt *ching*ching*. Aðeins 7% voru með háskólamenntun (og að gera það gott) svo mér er spurn, er svona hátt hlutfall forritara með litla menntun eða eru þeir sem svara að gera það gott í einhverju öðru og forrita bara með...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok