Svo ég haldi áfram að æsa mig… Jadzia Dax var eitthvað sem er alltof sjaldgæft í sjónvarpi: sterk kvenpersóna með dýpt (háll ís á þessum slóðum) Hún var líkamlega og andlega sterk, greind, fróð og djúpspök en (mjög, mjög, mjög) kvenleg um leið. Næsta sem ég hef séð komast þessu er Buffy vampírubani, þó hún sé náttúrulega ekki mjög lík Dax nema þær kunna báðar að slást flott!<BR