Jæja mig langar aðeins að tala meira um þessa innflytjendur okkar..
Sko ég persónulega hef ekki mikið álit á þeim, þoli ekki hvað þetta hrúast hingað á land og gerir ekki shit, er bara fyrir…
Ef þau kunna málið eða vilja læra það og leggja sig mikið fram, þá er það bara gott mál að þau komi hingað og veri, en þegar þau kunna ekki stakt orð í íslensku og kanski 3-4 orð í ensku, hanga allar helgar niðrí bæ og tína dósir, þá er þetta orðið svoldið langt gengið! Svo er verið að hrúa þessu inná elliheimilin, sjúkrahúsin og verksmiðjurnar…

Hér er smá brandari/saga sem lýsir þessu ástandi ansi vel

Gamall maður lenti í slysi og var fluttur meðvitundarlaus á spítala.. Svo vaknar hann og lítur í kringum sig, kallar á hjúkrunarkonuna sem er að sjálfsögðu tælensk.. hann reynir að spyrja hana hvar hann sé og hvað hafi gerst.. Konan reynir eitthvað að útskýra málið og maðurinn skilur ekki neitt.. hristir bara hausinn og reynir að slaka á… Svo kemur önnur tælensk hjúkka og reynir að tala við hann.. og ekkert skilur maðurinn… Hann verður svoldið pirraður og kallar “TALAR EITTHVER HÉRNA ÍSLENSKU EÐA ENSKU!!” þá kemur hvít hjúkka inn til hans og spyr hvað sé að, eitthvað sem hún geti hjálpað honum með… Hann verður auðvitað himinlifandi að heyra að hún talar íslenku og segir “mikið rosalega er ég fegin að heyra íslenku.. þú getur kanski hjálpað mér.. ég veit ekkert hvað ég er að gera hérna, en helduru að þú getir nokkuð hjálpað mér að komast aftur til íslands….”

Þetta er málið, þessu getur maður búist við ef mar, þarf kanski að fara á spítala eða þegar maður er orðin gamall, allt morandi i óskiljanlegu fólki…

Mér finnst nú allavega að það minsta sem þau geti gert erað læra aðeins að tala íslensku áður en þau fara að láta ráða sig í vinnu hérna hægri vinstri….