Þetta er kannski á mörkunum að eiga við undir dulspeki…

Hafa einhverjir hérna lesið Principia Discordia? Ef svo er hvaða skoðun hafiði á þeirri góðu bók. Fyrir mér er þetta sterkasta statement um trúarbrögð sem til er.

Þessi bók er ekki bara þynnri og nýrri en biblían heldur er þetta lesning sem kveikir neista. Svo er hún bara svo skemmtileg!

Ég legg til (ef einhverjir svara) að stofna söfnuð (cabal) hið snarasta.

Þið komið með kleinuhringina og ég kem með appelsínusafann. Hittumst á Select!<BR