Þessari sem er að fara að byrja í sjónvarpinu hérna? Eða þeirri fimmtu? Í byrjun fjórðu seríu hefur Arvin Sloan tekist að sannfæra CIA um að leyfa honum að stjórna leynilegri deild - svipaðri hinni gervi SD6 á sínum tíma - og fær allt gengið til starfa hjá sér; Jack Bristow, Sydney, Marshall, Nadiu, Dixon, Vaughn og Weiss. Þau treysta Sloan samt ekki og hann er undir smásjá CIA. Ég veit ekki hvað gerist í fimmtu seríu annað en það að það kemur strax í ljós hvað Vaughn var að reyna að segja...