Í heila krakka á þínum aldri eiga sér stað einar mikilvægustu heilafrumutengingar sem persóna gengur í gegnum. Þær ákvarðast við það sem þú gerir á þessum tíma og ráða því hversu mikilli færni þú nærð í verkefnum sem þú tekur að þér, ekki vera að eyða of miklum tengingum í tölvuleiki! Svo eyðileggur alkóhól nýorðnar tengingar, þannig að þess vegna er gott að geyma drykkju til tvítugs þegar þessar tengingar eru að mestu leiti að hætta (þær eiga sér alltaf stað, bara í litlu magni á...