Ég var að hugsa hvað það er asnalegt að láta fólk greiða fyrir að henda rusli.
Það á að greiða einstaklingum (ekki fryrtækjum) fyrir að henda rusli þá yrði þetta eins og með flöskurna fólk tínir það upp.
Sjaldan eða allrei tínir fólk rusl upp því það græðir ekkert á því heldur öfugt það borgar fyrir það og það er ekki beint hvetjandi.
Jákvæðu hliðarnar á þessu eru að allir myndu tína upp rusl, ýmindiði ykkur að sjá allt úti gangs fólkið röltandi um allan bæ að tína rusl og ef ég myndi sjá nammi bréf myndi ég husanlega taka það upp því ég græði á því!,landið yrði mun hreinna og við myndu losna við nánast alla sóðalega umgengni!
Neikvæða er það að þetta kostar mikkla peninga fyir ríkið eða þá sem sjá um að rusl sé hirt en aftur á móti þyrfti ekki götusópara. og kanski yrði þetta ávísun á vandrði og fólk færi að stela rusli af hverju öðru:P og sumir myndu geima rusla tunnuna inni. Ég veit það ekki kanski.
Ég seigi að það eigi að borga fólki fyrir að henda rusli því það er hvetjadi, Ekki láta borga fyrir það.

Endilega tjáið ykkur um málið!:)