Það er eitt sem ég hef verið að hugsa um upp á síðkastið. Ef maður er fæddur í útlöndum, segjum bara á Spáni, en flytur til Íslands þegar hann er 20 ára, og býr á Íslandi í 30 ár eftir það bara innan um íslendinga, þannig að hann sé löngu kominn með fullkomið vald á íslensku, hvort ætli hann hugsi þá á spænsku eða íslensku?