Reyndar gerði ég það, þar sem ég var afar trúaður einstaklingur frá fjögurra til þrettán ára. Ég hafði líka mikinn áhuga á vísindum og fannst þau einfaldlega hafa meira til síns máls hafa, svo var það mikið áfall fyrir mig að lesa gamla testamenntið (hafði fram að fermingu bara búinn að vera að lesa það nýja og sjá mannfyrirlitninguna, hatrið, reginvitleysuna og frekjuna (“hey, trúið þessum boðorðum” | “afhverju?” | “því annars smæta ég ykkur”), þarna sá ég að Guð var bara eitthvað fáránlegt...