Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karkazz
Karkazz Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
928 stig
EvE Online: Karon Wodens

Re: AKIR(A)

í Anime og manga fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Seinast þegar ég vissi, voru allir velkomnir. Þrátt fyrir að heita “klúbbur” er enginn sem segir að þú þurfir að ganga í hann. Kannski ertu þegar í honum… og veist það ekki!

Re: AKIR(A)

í Anime og manga fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Karkazz heldur áfram að negla nagla í líkkistu AKIR's

Re: spell save

í Spunaspil fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Reyndar var ég að skoða monk í gær. Sá þar að wis bónusinn hans fer ekki í flatfooted. <br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Weapon master 3.5?

í Spunaspil fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei, kensai er hundgamall hlutur. Ég er að tala um svona, declare critical, etc<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Íhugun - Good vs Evil

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Tsk… ég er löngu hættur að taka mark á alignement kerfinu í D20. Ég lít á þetta einungis sem guidelines um hegðun, ekki eitthvað sem að túlkar persónuna 100% Ég meina… ímyndaðu þér mann sem að eins og að ofan, stjórnar borg sinni á heiðarlegan máta og vill að hún dafni. Hann gefur öllum borgurum tíma dags til að hlusta á vandamál þeirra og leiðbeina/hjálpa á hvaða máta sem hann getur. En hinsvegar hefur hann þá galla að hann er háður “black lotus” útaf þeirri ástæðu að það setur hann í...

Re: Hvaða manga persóna er mest Sexy?

í Anime og manga fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Segi það, þegar fólk fer að tala um svona hluti :)<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Hvaða manga persóna er mest Sexy?

í Anime og manga fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Kynþokkafullasta manneskja í manga/anime er að sjálfsögðu Misty úr Pokémon. Játið það, þið viljið allir fara á hana! Og eg hún er ekki nógu góð þá getiði alltaf farið á hina, gjafvaxta characterana úr seríunni. Bara djók.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: anime og manga til ennþá sölu!

í Anime og manga fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hvað kemur til að þú ert að selja?<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Spunaspil.

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er einnig einn ofnauðgaðasti heimurinn. Whitewolf gáfu út slatta af settings. Ghouls: Fatal Addiction Vampire: The Dark Ages Vampire: The Masquerad Vampire: Victorian age Vampire: Allar klanbækur Hunter: The reckoning Mage: The calling eða ascension Werewolf: The apocalypse Mortals: The screaming Wraith : The……. eitthvað Mummy: The eitthvað líka og svo framvegis og framvegis. Aðeins of mikið af þessu efni til. Svo var fyrir stuttu að koma út Gehenna. Sem fjallar um heimsendi World of...

Re: Druid -lélegastur?

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gaman að sjá playera sem einblína á classa sem “hver er bestur í bardaga” Þið gleymið algjörlega öllu hinu. Hvað bardar hafa mikið gildi utan combat. Hann getur auðveldlega sveigt fólk til að hlusta á sig og hlýða. Þar að auki druidinn og rangerinn gamli. Einhver sem man eftir “Mask of a thousand faces eða timeless body” class skillunum sem þeir fengu? Greinilega ekki. Hættið að einblína á combat. Sjáið classana fyrir það sem þeir eru.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to...

Afsakið, þetta rataði á vitlausan stað. Getur einhver Admin fært þetta?

í MMORPG fyrir 20 árum
No text at all baby!<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Ragnarök Online

í MMORPG fyrir 20 árum
Já, sorglegt með þetta fólk í Taiwan þarna… og að drepa kærustuna vegna gruns um framhjáhald í tölvuleik? Lame. Annars er ég nýbúinn að prófa leikinn (tók mér viku spilun) og get sagt að mér lýst ekkert á hann. Þú einfaldlega labbar um og lemur kvikindi í klessu til að levela upp og safna peningum. Þegar þú ert kominn á nógu hátt “job” level geturu skipt um klass eða frekar… orðið nýr klassi og þarmeð heldur hack'n'slashið áfram. Það er lítið sem ekkert social interaction í leiknum og...

Re: Xanadu??

í Anime og manga fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ertu viss um að þú sért að fara með rétt mál? Robin var alls ekki goth-leg að mínu mati, ekkert sítt hár né leðurstígvel og svartur fatnaður eins og voru nefndir að ofan. Þó að Robin hafi klætt sig eins og aðalskona.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Berserk Litun

í Anime og manga fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei, þarna stendur vol 23. Ekki 20. <br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Mín fyrsta sýn á World of WarCraft

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já. Gott að vita að þessi blessaða beta sé loks komin á skreið. Maður er búinn að vera með hysteriuköst úr spenningi en getur loks slappað af því að það styttist óðfluga í leikinn sjálfann. Hinsvegar af þessum screenshots að dæma sem þú “sniglaðir” út er ég frekar ósáttur við detail og polycount. Ég veit það þarf ekki til að gera skemmtilegan leik en það er alltaf gott að hafa og virðist vera staðall í dag og fyrir mörgum skapar það lokaálit þeirra á leiknum er þeir byrja að spila. En nóg um...

Re: Berserk Litun

í Anime og manga fyrir 20 árum, 1 mánuði
sjúrað… ekkert mál…. lofa engu góðu hinsvegar. Berserk er mjög “auðvelt” að lita vegna skyggingar sem er þegar til staðar.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Undirbúningur fyrir session

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jah……. sjálfur hef ég ekki dmað en þegar ég geri það verður það frekar skriptað. Ég verð með stað, sidequests, main quests, karaktera og svo framvegis. Einungis þeir sem kunna allavega 60% á einhvern heim ættu að dma uppúr þurru

Re: Hve Mikla Misskun sýnir þú?

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hmmm. Ef grúppan er svo þrjósk að sjá ekki að þeir eiga ekki séns…… þá deyja þeir. Ekki vera of miskunarsamur. Fólk í DND þarf að læra að deyja.

Re: Powerplay könnuninn

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mesta sem ég hef komist í tæri við er þegar vinur minn var að gera 100 level character. Wizard ef ég man rétt. Það eða sorceror. Hann hafði sitt pocket plane…… sem var impregnable útaf vörnum…… heilu herina…. etc…..etc…. það var í raun ekkert sem réði við hann. Hann hefði getað teleportað sig upp að Þór (Thor) sagt “hæ!”, sparkað í hann og stolið Mjölni.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: #BaldursGate.is

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ÉG ER NÚVERANDI DROTTARI HENNAR!<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: AKIR

í Anime og manga fyrir 20 árum, 6 mánuðum
1 d3cl4r3 4k1r t0 b3 d34d……..

Re: Battle Angel Alita, part 2

í Anime og manga fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Einnig er til hliðar saga að nafni Ashen Victor. Hún fjallar um deathball player sem lendir í því að tékka á morði.

Re: Last Exile (2003)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 6 mánuðum
HAH! Ekki einu sinni búinn að klára hana >:P

Re: Shield Bash

í Spunaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
en hvað akkurat fær maður útúr þessu? Maður er að gera árás með penalty sem gerir minni skaða.<br><br> “If there were no God, it would be necessary to invent him”

Re: Template Classes.

í Spunaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hákon, Hákon….. varst það ekki þú sem sagðir mér “There are no rules” ? Það má vel VERÐA demon. Þarft bara að Vera þokkalega illur, klókur og búinn að brown nose-a nokkuð mikið djöflana. Hver veit nema þú hittir einhverntíman demon sem að býðst til þessa að gera ritual á þér í staðin fyrir greiða. Ritualið bara breytir líkama þínum og eftir ÞAÐ….. er það málið að roleplaya þessar nýju breitingar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok