Battle Angel Alita, part 2 Ein af besta hasar manga sem ég hef séð er Battle Angel Alita eftir Yukito Kishiro, sem hefur meðal annars teknað Aqua Knight.

Þetta er saga sem gerist í ókominni framtíð, mannkynið er að falla sundur, flestar “mannverur” eru hálf-vélmenni og yfir leitt er bara heilinn eftir af líffærum.
Sagan hefst þegar doctor Daisuke Ido (doc.Ido) er á ruslahaugum að leita að varahlutum í sjúklinga sína (þar sem hann Cyber-physician eða véla læknir) þegar hann rekst á heillegt höfuð með lifandi heila.
Hann ákveður að taka þennan heila og byggja líkama fyrir þennan heila, sem er bara gullfalleg kona(/stelpa what eva).
það kemur í ljós að hún er minnislaus, man ekki einu sinni sitt eigið nafn svo að Ido gefur henni nafnið Alita.

Þetta er fyrst floks saga frá upphafi til enda og var endirinn mjög góður.
En nú í dag sá ég það sem ég bjóst aldrei við, Battle Angel Alita önnur sería til sölu í Nexus!!
Allir aðdáendur engilsins verða örugglega himinlifand af tilkomu framhaldsins.
Það pirraði mig óendanlega mikið að ég hafði ekki aur til að kaupa bókina, þannig að ég þarf að bíð eftir
mánaðarmótum (= útborgun) til að kaupa hana.

En ef þið viljið les fyrstu seríuna þurfið þið ábyggileg að fara á bókar safnið að fynna hana, þar sem það er hætt að selja hana.

Jæja, núna hef ég blaðrað nóg í billi.
Bless,bless…
I push my fingers into my eyes, It is the only thing, that slowly stops the ache.