Fyrir nokkrum vikum var ég að fá gamalt spunaspil hjá bróður mínum sem kallast vampire:the dark ages sem mér sínist mjög skemmtilega og heillandi spil.Þetta gerist á forn öld og leikur maður vampírur og fleira. Reyndar hef ég ekki allar bækurnar en ef einhver á svona bækur má hann endilega senda mér skilaboð í sambandi við það . (sumar bækurnar heita eitthvað annað t.d bloody hearts eða inniheldur vampire)