Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KaZoom
KaZoom Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
46 stig

Re: Cod og Jólasteikin

í Hugi fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Einhvern veginn held ég að CoD sé svona vinsæll afþví hann er nýr… Spilaðu frekar ET, fullt af fólki sem spilar hann hérna heima.

Re: Bítlarnir - enn að?

í Gullöldin fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mér þykir leitt að sjá að allir eru að gleyma Ringo Starr! Maðurinn náttúrulega talaði inn á þættina “Thomas the Tank Engine”, hversu mikill snillingur?

Re:

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mætti alveg banna reykingar. Ef það verður ekki gert (sem er líklegt) þá mætti hækka þetta upp úr öllu valdi til að fá nóg af pening inn í ríkiskassann til að dekka allan helvítis peninginn sem fer í sjúkrakostnaðinn sem er afleiðingin af reykingum þessara aumingja fíkla. Ekki vorkenni ég ykkur ef þið drepist úr þessu, þið skaðið aðra með þessu og stelið pening frá mér. Slappir.

Re: Metár í íslenskri hljómplötusölu - STEF

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Magnús Kjartansson er fífl.

Re: Con - Öll sagan

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Nákvæmlega Booger.

Re: Con - Öll sagan

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Brightskin var bara svo miklu miklu miklu veigaminna, bætti getu leikmanna takmarkað. Peningar eru aldrei aukaatriði.

Re: Con - Öll sagan

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
No offense, en þetta er allt annað en þegar fólk litaði skin í AQ :) - Við erum að tala um 200.000 - 300.000 krónur líka…

Re: Con - Öll sagan

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég giska á að Stebbi3 og Rags séu báðir sami maðurinn. Slík heimska fyrirfinnst ekki í tveimur einstaklingum.

Re: Það er Búið Að eYðileggja Huga

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ýttu bara á STOP í Internet Explorer (rauða exið), whiner.

Re: Con - Öll sagan

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta munar ógeðslega miklu, timing er svo ótrúlega mikilvægt í timing. Tala nú ekki um í leikjum á móti verðugum andstæðingjum og sérstaklega í úrslitaleikjum. Skiptir öllu.

Re: Duel Skandall á Skjálfta!!! :/

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mæli með að þú lesir nýjustu greinina Balli, þá kemstu kannski á aðra skoðun.

Re: Con - Öll sagan

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þó hann vinni næsta mót þá breytir það engu hvað fortíðina varðar, því miður.

Re: Con - Öll sagan

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég vil endilega benda Stebba á að renna betur yfir síðasta hlutann af þriðja hlutanum; Svipað mál og þetta komst upp um daginn, þó ekki í neinu leikjatengdu. Það sem um er að ræða er meint svindl keppenda á síðasta Evrópumóti í frjálsum íþróttum. Þar kom í ljós að einhverjir íþróttamenn höfðu neytt einhvers konars steraefnis sem hafði ekki verið bannað hingað til (en gerði það sama og sterar gera). Efnið var því ekki á bannlista afþví það var “óþekkt”. Þeir íþróttamenn sem höfðu unnið til...

Re: Duel Skandall á Skjálfta!!! :/

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ömurlegt mál, bíðið bara… Löng grein á leiðinni.

Re: Þarf að fá enn betri tæki - einhver ráð?

í Græjur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hvað kostuðu herlegheitin? :)

Re: Bankarán færast í aukana

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Skoðaðu nýja tímaritið sem fylgdi með Mogganum um daginn, ekki amalegir “fangaklefar” þar.

Re: Nýr Q3A server og pickup rás (Gridiron)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta mod er algjör snilld! Fólk þarf bara að fatta að hanga ekki á boltanum og senda á milli og pæla aðeins í varnarvinnu, ekki sækja of stíft. Eyky hættu að tala með rassgatinu.

Re: Agavandamál í skólum

í Skóli fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta lagast aldrei félagi, nema í Háskóla kannski.

Re: Hvað? og Hverjir ?

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Booger vitlausi… Fyrir TDM voru símar í verðlaun og fengu Murkarar þá. Í CTF unnu fallen og fengu þráðlausa ADSL routera, Top 3 í 1on1 var svona: 1. Con 2. Butch 3. KaZ og fékk Con þráðlausan ADSL router en Butch og KaZ frítt á næsta skjálfta (hversu slappt?).

Re: Verkur í beinin

í Frjálsar íþróttir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er beinhimnubólga, ég fékk svona fyrir 2 árum eða svo. Það eina sem er í raun hægt að gera er að taka sér hvíld og vertu bara duglegur að taka steinefni og kalk vítamín!

Re: Jón arnór til Dallas???

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Besti körfuboltamaður sem Ísland hefur átt.

Re: Bandarískur prestur myrtur í fangelsi

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hinn fanginn var í engum rétti til að taka líf prestsins en það á enginn eftir að sjá á eftir prestinu…

Re: S3|03 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Vantar KaZ hvað? Ég var á skjálfta… :(

Re: S3|03 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Who gives a shit?

Re: S3|03 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þar sem það er enginn búinn að vera aktívur (nema kannski nýja fallen liðið?) þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að MurK vinni allt og Butch/Glitch taki 1on1.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok