Nýr Q3A server og pickup rás (Gridiron) Ég var að ljúka við að setja upp server (skjalfti5.simnet.is:27965) fyrir hið ágæta mod <a href="http://www.planetquake.com/gridiron“>gridiron</a>. Moddið er eins konar Ruðningur (amerískur fótbolti) fyrir Quake III Arena. Leikurinn er einfaldur:

Liðin sækja á víxl, og þurfa að koma boltanum inn á marksvæðið hjá hinu liðinu. Aukastig fæst fyrir að fara með hann milli vallarmarksstanganna (rocketjump galore). Til þess að framkvæma þetta fær maður einungis machinegun, shotgun, rocket launcher með 15 rockets, og railgun með EINUM slug, auk eins konar grappling vopns.


Moddið er rúm 100 MB, og sækist í tvennu lagi:

<a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/mods/gridiron/q3gridiron30.zip“>Gridiron 3.0</a>
<a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/mods/gridiron/q3gridiron3031up.zip“>Gridiron 3.0 í 3.01 patch</a>

Sækið einfaldlega þessar tvær skrár, og unzippið í Quake III Arena möppuna hjá ykkur. Í sömu <a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/mods/gridiron/“>möppu á static</a> eru einnig .exe installerar fyrir þá sem kunna betur við slíkt.


Pickup rásin er #q3gridironpickup.is og hefjast leikar er átta leikmenn hafa skráð sig. Nánari upplýsingar um pickup rásirnar má finna <a href=”http://www.hugi.is/quake/bigboxes.php?box_id=34159&more=1#q3pickup">hér</a>.

ps. munið svo að fara í setup - controls - gridiron, og binda viðeigandi takka (sérstaklega sendingarnar). Það er nefnilega talsvert teamplay element í þessu.

Rás: #q3gridironpickup.is
Server: skjalfti5.simnet.is:27965

Kveðja,
Smegma