Mér líst betur á þá kenningu að María hafi haldið framhjá. Annars merkir hebreska orðið almah, sem þýtt var í grísku sem “mey”, í rauninni “ung kona”. (almah merkir ung kona og var notað sem slíkt í gamla testamentinu, en mey hefði frekar verið bethulah. Þegar “spádómarnir” voru þýddir í grísku, fyrir tíma guðspjallanna, var almah þýtt í gríska parthenos, mey, sbr. Meyjarhofið parthenon.) Trivia ftw.