Kemur ekkert gott út úr því að vera endalaust að starta stríði ef þú ert ósáttur með ríkisstjórnina.Haha, hvaðan kemur þá lýðræði? Og hvað varðar Dóminíska Lýðveldið, þá var það heppið með morðóðan einræðisherra (sem BNA studdu, vel á minnst), að því leiti að hann vann að efnahagslegum stöðugleika. Með byltingu og aðstoð Samtaka Ameríkuríkja var öðrum ekki-kommúnista komið í stjórn í kosningum, en hann reyndist hafa lítið álit á mannréttindum og álíka (þó helst til að úthýsa kommúnisma,...