Ég er sammála því að nú til dags, líkt og síðustu ~3000 ár, hafa trúarbrögð verið nýtt til stjórnunar almennings. Ég er reyndar ekki sammála að við förum eftir boðorðunum tíu, þó nokkur þeirra hafi sama boðskap og nútíma einstaklingshyggja; að maður megi gera sem flest svo lengi sem það skerðir ekki frelsi annarra til hins sama. En ég efast um að trúarbrögð hafi verið búin til til að stjórna fólkinu, ég held frekar að þau hafi orðið til mikið fyrr ásamt trú á líf eftir dauðann (elsta gröf...