Veraldarvefurinn hefur verið í uppþoti síðan orðrómar kvisuðust út um að forseti Bandaríkjanna gæti haldið upphafsræðu ársins fyrir þinginu, svokallaða State of the Union Address, á sama degi og þriggja klukkustunda upphafsþáttur sjöttu seríu LOST færi í loftið; 2. febrúar. Opinber yfirlýsing hefur nú komið frá Hvíta húsinu sem ætti að innihalda róandi fréttir fyrir LOSTingja.

http://blogs.abcnews.com/politicalpunch/2010/01/fans-rejoice-lost-defeated-the-state-of-the-union-today.html

Bætt við 9. janúar 2010 - 16:17
Ástæðan fyrir uppþotinu er vissulega sú að ræðu þessari er sjónvarpað á öllum stöðvum.