Í fyrsta lagi, það eina sem ég finn um þetta BBP er eitthvað New World Order kjaftæði sem ég tek ekki alvarlega. Í öðru lagi þá hef ég lært þó nokkra sögu. Hvað varðar harðindi og þroska, þá eru þínar fullyrðingaslengingar engu betri en mínar, og það væri ekki vitlaust að beita rökum fyrir sig, frekar en kvarti um hvað ég er vanlærður og leiðinlegur. Ég skil fullvel að trúarbrögð hafa verið gagnleg yfirstéttum við að stjórna fjöldanum, en það segir lítið um uppruna trúarbragðanna. Stéttirnar...