Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Erlent niðurhal - 4 ára gjaldtökuafmæli

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég veit það Chemical, en þú tapar heldur ekki neinu á því að skrifa á undirskriftarlistann OG að skipta yfir til annars fyrirtækis. Ég hef nú þegar nefnt kosti undirskriftarlista, þótt þeir geri ekki nein kraftaverk.

Re: Erlent niðurhal - 4 ára gjaldtökuafmæli

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég veit vel að undirskriftarlisti fær ekki einhvern stjórnarformann símans til að vakna og hugsa; “nei heyrðu það eru einhverjir 4000 manns á undirskriftarlista að mótmæla gjaldtöku fyrir erlent niðurhal, við verðum að afnema það!”. Engu síðar sýna svona lista mikla samstöðu í mótmælum á meðal þeirra sem að eru óánægðir með þetta, og leiðir oft til umfjöllunar td. í fjölmiðlum og yfir netið, sem að vekur enn fleiri til umhugsunar um málið. Svo ef þið eruð fylgjandi tilgangi...

Re: Mótmæli!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég veit vel að undirskriftarlisti fær ekki einhvern stjórnarformann símans til að vakna og hugsa; “nei heyrðu það eru einhverjir 4000 manns á undirskriftarlista að mótmæla gjaldtöku fyrir erlent niðurhal, við verðum að afnema það!”. Engu síðar sýna svona lista mikla samstöðu í mótmælum á meðal þeirra sem að eru óánægðir með þetta, og leiðir oft til umfjöllunar td. í fjölmiðlum og yfir netið, sem að vekur enn fleiri til umhugsunar um málið. Svo ef þið eruð fylgjandi tilgangi...

Re: Tónlist við próflestur

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það að hlusta á tónlist meðan aðili reynir að einbeita sér við lestur er óvani sem að yngri kynslóðir hafa vanið sig við, líklegast vegna hávaða í tímum í skóla einstaklingsins. Það á að vera algjör friður þegar aðili lærir, þess vegna tala kennarar um að hafa vinnufrið í tímum.

Re: Fyrir þá sem vita lítið um NBA en vilja virðast klárir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það væri rangt að segja BinK að mamma þín hafi misst þig í jörðina þegar þú varst ungabarn, því það er augljóst að hún hefur gripið um höfuðið á þér og neglt því eldhúsborðið heima hjá þér ítrekað af miklu afli. Hví? Jú því allir heilvita menn vita og sjá að það sem Ron Artest gerði var það heimskulegasta sem hann hefði getað gert. Þú hins vegar ert sáttur með þinn mann sem að segir okkur að þú ert klárlega nemandi við öskjuhlíðarskóla til lengri tíma.

Re: Gerðu FireFox hraðari.

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ef þú ert með Firefox 1.0 eru setningar eins og network.http.pipelining.firstrequest ekki til í about:config, þá geturu bara búið þær til með því að hægri smella einhver staðar, gera new string, name þá bara network.http.pipelining.firstrequest (sú setning sem þig vantar) og value í það sem þú vilt hafa það, í þessu tilfelli true. Persónulega finnst mér hann aðeins hraðari en áður eftir að ég breytti þessu.

Re: Gefa blóð....

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Aumingja skuggi, nú er ei gleðilegt að vera gay.

Re: Bush er búinn að vinna!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þú ert heimskur repúblikani og samkynhneigður Skuggi. Hvernig gæti uppeldi móður þinnar farið verr?

Re: Minning um Mikka

í Hundar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekkert spes að honum?

Re: Tölvu Ólympíuleikarnir á fullu!

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þá skil ég nú ekki hvers vegna þeir eru með þessar svaka töflur yfir HLTV servers og broadcasts.

Re: you're / your

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
fólk sem að þekkir ekki muninn: Your just too dumb.

Re: FRÍTT KÓK Í VÍFILFELL

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Reyndar alveg réttur titill. Sem starfsmaður þar, líkt og ég er á sumrin, færðu frítt kók í vífilfell.

Re: Svínasúpan

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki jafn góður þáttur og forsprakki hans sá sjöundi, en engu síður góður.

Re: Misskilin pólitík? - uf.is- Che guevara

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Haha snilld. Ha?! Ekkert net? Flýjum land!!!

Re: Það má d-lóda myndum með Michael Moore

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jamm þú verður að hafa samband við dreifingaraðilann hans JR þetta gengur ekki.

Re: Íslandsmótið spilað á sumrin ?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heimskuleg grein. Íslenski Boltinn er ekkert líkur þeim enska en skemmtilegur engu síður. Að segja ða hann sé brandari er bara fíflaskapur og heimska auðvitað frá manni sem er hlynntur körfubolta.

Re: Kennara verkfallið komið út í öfgar.Já eða nei?

í Skóli fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Shelob ég er persónulega sammála þér, því sjálfur lærði ég rétt kvöldið áður ef læra skyldi kallast, því samræmdu prófin byggja á þeirri kunnáttu sem þú hefur öðlast alla þína skólagöngu og ég fór í þau með því hugarfari og gat auðveldlega valið hvaða skóla sem ég vildi með einkunn minni. En, staðreyndin er nú bara sú að stór meiri hluti nemenda í landinu þarf að hafa fyrir því að ná prófunum, að minnsta kostum einhverju þeirra. Það er minnihluta hópur sem að þarf ekki að hafa fyrir þessu,...

Re: Tölvuverslanir virðast sökka smá.

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Spyr þess sama og Gaulverji, hvað er natural og hvað er ekki natural?

Re: Yoko vill friðarsúlu í Reykjavík

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hvers vegna á Íslandi? Við erum ekkert hlutlausara ríki en kananarnir.

Re: FM tattú

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég myndi kötta kana fyrir limmóferð.

Re: ASF file-ar

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
VLC spilar .asf files.

Re: Þórhallur miðill eða loddari ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hann hefur yfirnáttúrulega sálræna hæfileika, ég hef það frá náskyldum ættingja sem hefur séð hann að störfum.

Re: Mistök lögreglu við DC mál.

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þessi grein birtist líka á korkum Deilis, en hér er hinn upprunalegi höfundur bara að dreifa boðskapnum til annarra hugara líka svo það er enginn ritstuldur hér á ferð.

Re: DC++

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ALMAR D (verwex) þegiðu núna. Þú ert ellefu ára, þar með ekki með neina vinnu á sumrin, þá átt heima í einhverju krumma skuði á norðurlandi, ert mikið inní tónlist og ég hef það frá þér sjálfum að þú eigir gott safn af tónlist, og það fer enginn að segja mér að þú sért búinn að kaupa þér alla þá tónlist sem þú átt. Það kæmi mér ekki á óvart ef að öll sú tónlist sem þú hefur aflað þér sjálfur, hefuru gert ólöglega í gegnum internetið. Svo hættu að sleikja eistun á JR í hvert sinn sem hann...

Re: Blaðran mín

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er ekkert svo ólíkt því þegar ungir krakkar/börn eiga bangsa eða dúkku sem vin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok