Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: vantar ráð

í Hundar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ef það ert þú sem ert mest með hana, þá held ég að þetta sé svona nokkurn veginn eðlilegt fyrir svona ungann hvolp. Þeir eiga það til að míga af ánægju þegar eigandinn kemur heim, og hef ég tekið eftir með minn hund að það er sérstaklega þegar ég kem heim úr vinnunni, sem sagt eftir soldinn tíma frá hundinum.

Re: Steam Offline !

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
því miður er ekkert minnst á botta, og hef ég ekki fundið neina upplýsingar frá Valva um það. Þú getur downloadað til dæmis RealBot frá www.bots-united.com , þeir virka aftur í steam.

Re: Steam Offline !

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vitlaus linkur ! ARGH! hérna er rétti: http://steampowered.com/index.php?area=news&id=107774587915069400 http://steampowered.com/index.php?area=news&id=107774587915069400 http://steampowered.com/index.php?area=news&id=107774587915069400 http://steampowered.com/index.php?area=news&id=107774587915069400 http://steampowered.com/index.php?area=news&id=107774587915069400

Re: Helstu nýjungar í Football Manager 2005

í Manager leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
gallalausann ? það er ekki til sá hugbúnaður sem er gallalaus. Er einfaldlega ekki fræðilega mögulegt. Þannig að það er soldið skrítið að segja “ef þeir hefðu gefið sér tíma” ;)

Re: Norskir friðagæslusinnar skjóta hunda!

í Hundar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vil taka það fram að ég elska hunda og á Doberman sjálfur. Kiddi, fyrirgefðu en þú átt ekki séns í Doberman hund t.d. Ef að Doberman ræðst á þig þá er hann búinn að læsa tönnunum eitthvers staðar í þig áður en þú nærð taki á hálsinum á honum, og um leið og hann gerir það þá er þetta búið fyrir þig. Þetta myndband er ekki alveg rétt, það hefur verið áa við það. Hláturinn er settur inn í það, það er að segja hermennirnir eru ekki að hlægja, og ekki endilega að skemmta sér við að gera þetta....

Re: Cd key in use.. sort of

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hmmm, my post deleted ? dont see why,,, but here it comes again. email: support@steampowered.com útskýra vandamálið. þetta stendur í forum á www.steampowered.com

Re: "Netleikja Fréttir | eSports"

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
GMFG ertu fífl eða hvað ? Ég sagði aldrei að það ætti að deleta kubbinum útaf ég fékk ekki að skrifa í hann. Lærðu að lesa og hugsa áður en þú kemur þínum “skoðunum” á framfæri…

Re: "Netleikja Fréttir | eSports"

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mja, þar sem adminar hafa greinilega engann áhuga á að fá fólk í þetta, eins og ég hef boðið þeim, þá ætti bara að delete þessum kubbi…

Re: Styrkja miðbæinn!

í Djammið fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Guð minn almáttugur vælukjóarnir ykkar !! Það er staðreynd að íslendingar kunna ekki að drekka, þess vergna eruð þið fífl. Ég bý í Þýskalandi þar sem bjór er ódýrara en vatn. En að skemmta sér hérna er betra en á Íslandi, því fólk hérna er ekki að slást, það kann að drekka (er ekki ofurölvi hverja helgi sem það kemst í áfengi). Þannig að ég segji bara að þið séuð fífl og hálfvitar. Auðvitað er leiðinlegt að skemmtistaðirnir eru dýrir og ömurlegir og bla bla bla. Getur þú gert betur ? ef svo...

Re: Mitt álit á friends!!!

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég held ég sé bara sammála þér. Joey er of einfaldur, alltaf sömu brandararnir. Ég er eiginlega hættur að hlægja af honum. Dæmi: Þegar hann er miklu lengur en hinir að fatta eitthvað, og chandler segir “there it is !” Þetta er orðið þreytt. Chandler: Hann er snillingur, þessi “sarcasm” hjá honum, get hlegið endalaust að honum. Ross: Minn uppáhlads friends karakter, hann er ótrúlega fyndinn, eins og í 10 seríunni, hann er snillingur. Monica: svona, lala, er allt í lagi, en ekkert spes… þessi...

Re: Bottar i cs 1.6

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
júmms, má vel vera að þetta virkar hjá sumum og sumum ekki… who knows

Re: Bottar i cs 1.6

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mja, takk fyrir en er ónauðsynlegt… RealBot virkar hjá mér án þess að breyta þessum skrám, og hef ég notað RealBot með 1.6 síðan þeir komu út…

Re: Banaslysið á Reykjanesbrautinni

í Bílar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sko, ef það kemur eikker fávita 17 ára ökumaður á fartinu á bílnum hans pabba og þykist vera voða mikill gaur, þá ætlar hann fram úr þér, sama hvernig hann fer að því, Þannig að betra er að hleypa þessum vitleysingjum fram úr en að stofna öðrum í hættu… Og það er ekki þín ákvörðun hvort fólk á að keyra hægar eða ekki, þannig að í guðanna bænum ekki hugsa “ég er á 90 og hann getur bara haldið sig fyrir aftan mig”. Og eg þú keyrir aftan á kyrrstæðan bíl úti í kantinum þá átt þú ekki að vera...

Re: Kúnninn kominn í 2. sætið!

í Djammið fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja, mér blöskrar við að lesa þetta. Ég er búsettur í þýskalandi, þar sem bjórinn út í matvörubúð kostar svona 30-60 kr isk. Á skemmtistað, 0.5L úr krana eru að kosta 3.20 euro = 285kr isk. Og bjórinn er bruggaður í þýskalandi, þannig að það þarf ekki að flytja hann inn eins og þarf að gera í flestum tilvikum á íslandi. Þetta þýðir að bjórinn á skemmtistað fer ekki neðar en 300, nema ef þetta sé íslenskur bjór. Og hérna er sárasjaldan drukkið sig fullan áður en farið er að skemmta sér, mar...

Re: Hvernig á að fá warcraft III í gang í WineX

í Linux fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Warcraft III virkar fullkomlega hjá mér eftir þetta allt, reyndar betur en hann gerir í Windows eða MacOS9/X því að ég hef möguleika á að hafa hann ekki í fullum skjá, og slíkt finnst mér ekki sniðugt:) sko, getur alveg keyrt leiki í windows án þess að vera með þá í full screen. Hægra smella á shortcuttin eða exe fælinn, svo geturru valið að runna hann í “window mode”……………..

Re: Half-Life 2 BETA lak líka

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
beta leikir eru venjulega ekki þannig að testerinn geti downloaded leiknum eða fær cd eða eikkað… þeir koma til framleiðandans, og spila leikina þar… Ég gerði þetta einu sinni hérna í Þýskalandi, mér var boðið að koma og testa leikinn og láta vita af öllum böggum sem ég finn. think before u speak ph00l

Re: Svar frá hakkerinum og fleira :>

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
jonsteiner, Alpha er pre-beta. Release Candidate er eftir beta en samt ekki alveg tilbúið. think before u speak

Re: Um ADSL og niðurhal

í Netið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sælt veri fólkið. Ég bý í Þýskalandi og er með ADSL 768k/128k tengingu frá þýska símanum og internet áskrift frá T-online (dótturfyrirtæki þýska símans). Ég borga 2570kr á mánuði í heildina fyrir internetið, og samkvæmt mínum mælingum hleð ég niður um 18GB á mánuði. ALDREI hef ég verið rukkaður fyrir niðurhal. Og þar sem ég gekk í “International School of Dusseldorf” þar sem fólk af öllum þjóðernum sækir, þekki ég marga í mismunandi löndum. Dæmi: England, Holland, Belgía, Bandaríkin, Japan,...

Re: bandvíddarstjórnun

í Netið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
www.net-peeker.org eða com eða net, man ekki, en þetta getur stjórnað bandvídd á forritum á tölvunni hjá þér.

Re: userconfig.cfg

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
gera bara configginn read-only og vandamál leyst…

Re: SIMNET !!!! sdf

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Í fyrsta lagi er náttla bara buullshit að borga fyrir magn sem mar downloadar. Ég hef verið í mörgum löndunum og þekki marga sem búa erlendis, ekki einn einasti borgar fyrir gagnamagn… til d´mis ég, er með 768k ADSL tengingu, er að borga 2500kr á mánuði, er alltaf tengdur, er að downloada eitthverju 24/7, þarf ekki að borga krónu meira en þetta 2500 … en það er ekki málið með greininni… 40 ping með 5 choke og finnst ekkert af því ? lol ? ef þú ert með 5 choke þá er nú eitthvað að góurinn,...

Re: Skimm Serverar: hugleiðing

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
mindrap3r, serverhýsing. Þarft að koma með eigin tölvu ? Icelan gerir það líka… en ég meinti þá að t.d. bunker myndi skaffa tölvurnar til að leigja út…held að klön hafi síður efni á að einfaldlega kaupa tölvu saman undir serverinn, en ef svo að clan myndi gera það, og svo leysist clanið upp, hvað á að gera við tölvuna ? að staðurinn skaffi tölvuna er miklu einfaldara fyrir klönin…

Re: Skimm Serverar: hugleiðing

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
jamm saviero, þetta er kannski enginn svaka gróði á serverunum, en auglýsing fyrir netkaffið sem gæti þá gefið meira af sér. og náttla meðan simnet er að lagga, þá kannski meiri eftirspurn í serverana

Re: Lið á skjálfta 3 2003 (version 1)

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
no Murk ?

Re: Ventrilo Stillingar..

í Half-Life fyrir 20 árum, 12 mánuðum
akkurru burger king þegar það er til mcdonalds ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok