Hæ öll ….
Ég er svo heppin að eiga kall sem kann að fikta við tölvur, fyrr i kvöld fékk ég url þar sem hægt væri að dla bottum í cs 1.6 og ákvað því að senda inn grein um hvernig á að setja þá inn. … ég tek fram að þetta eru leiðbeiningar kærasta mins svo hrósið honum … not me…. fannst bara allir eiga skilið að njóta góðs af sem vilja fá botta i sina tölvu.

fyrst og fremst er hér urlið til að dla bottum

http://bot.counter-strike.net/realbot/downloads.htm l

þarna eru leiðbeiningar um hvernig á að setja bottana inn i tölvuna en þar er gat á infóinu svo eftirfarandi leggur kærastinn minn til ….

Fyrst vil ég segja hver ástæðan er fyrir því að þetta virkar ekki.
Það er ekki ósennilegt að margir hafi farið nákvæmlega eftir leiðbeiningum um innsetningu á Realbots fyrir CS1.6 án þess að það virkaði. Hvers vegna? Jú, þetta fakkin 1.6 Steam dót.. hmm k.. ég er rólegri núna.. hvar var ég .. já .. þetta Steam dót býr yfir þeim hæfileika að geta haldið CS uptodate, sem er allt gott og blessað nema að það verður til þess að skrá sem vísar á realbots er yfirskrifuð í ræsingu á CS.

Fyrst af öllu RealBot folderinn á að vera beint undir Counter-Strike í Steam td.
C:\Sierra\Steam\Steamapps\(e-mailið þitt)\Counter-Strike\RealBot
Það er frumskilyrði fyrir því að þetta virki yfir höfuð.

Það sem er til ráða vegna Steam yfirskrifunar er að annað af tvennu:
1. Fara inn í cstrike sem er undir td.
C:\Sierra\Steam\Steamapps\(e-mailið þitt)\Counter-Strike (veltur á uppsetningu hjá ykkur)
og gera liblist.gam að read-only.
2. Breyta activates16 og deactivates og láta þær gera þetta fyrir ykkur.

2 hljómar betur ekki satt?? :)

hér er það sem þarf að gera.
Í activates16.bat þarf að bæta við línunni
attrib liblist.gam +r
þannig að hún sé þriðja neðsta línan í skránni, næst á undan
echo DONE.
Síðustu línurnar eru þá svona
rename liblist.rb liblist.gam
attrib liblist.gam +r
echo DONE.
pause.

Í deactivates.bat þarf að bæta við línunni
attrib liblist.gam +r
þannig að hún sé sjöund lína að ofan í skránni,
næst á eftir
cd cstrike
Fyrstu línur eru þá svona
@echo off
cls
echo DE-ACTIVATING REALBOT FOR COUNTER-STRIKE
echo.
cd..
cd cstrike
attrib liblist.gam -r
IF NOT EXIST liblist.rbn echo No backup found - cannot deactivate realbot. Please reinstall counter-strike

Ekki svo erfitt er það?
Svona fyrir þá sem vilja vita hvað þessi skipun gerir.
attrib er til að breyta properties á skrám
attrib <skra> +r = gera read-only
attrib <skra> -r = taka read-only af
þá er dos101 tíminn búinn þið fáið frí það sem eftir er dagsins.

Vona að þetta hjálpi.

good luck and have fun :)

kveðja. DangerGirl og Inferis