Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Halló

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta byrjar 22.sept og það verða minst 8 séríur að ég held, getur verið meira

Re: Er Survivor ekta?

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já veistu ég hef eitthvernveginn alltaf fallist á það að Survivor sé ekta. En ég held nú samt að það geti verið að það sé eitthvað smá leikið með. Eins og til dæmis þegar að það eru eitthverjar challenges þá held ég að þau geri þessa þraut og svo sjá hver vinnur (tekið upp líka) og svo getur verið að þeir byðji þau um að gera þrautina aftur til þess að myndavélarnar nái atriðum frá betra sjónarhorni. Síðan getur það nú varla verið að ættbálkarnir þurfa að labba/sigla alla leiðina uppá trible...

Re: Þetta áhugamál!

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já, veistu það getur vel verið að það sé rétt hjá þér en málið er bara það (að mínu mati) að þetta áhugamál er í dvala en ekki dautt, það er í dvala því að það eru engrir Survivor þættir um sumarið og hvað er þá hægt að skrifa um, að vísu er hægt að skrifa um gömlu og liðnu þættina en það virðist enginn gera það en ég get þó sagt þér það að sennilega þegar að þættirnir byrja aftur á eftir að verða meira líf hér.

Re: Reykingar á djamminu...

í Djammið fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Málid med það ad folk fái sér sígó á djamminu er einfaldlega vegna þess ad það er að sækjast eftir nikotin sjokki, folk sem ad reykjir ekki það fær ser sigo og fær nikotinsjokk og þegar maður fær nikotinsjokk þá verður maður sma light headed um sma tima og þá aukast áhrifin…það er nu bara þess vegna sem folk gerir þetta sem reykja ekki

Re: SC - Liberty's Crusade

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jamm takk fyrir það

Re: SC - Liberty's Crusade

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Í nexus og svo geturu pantað af netinu…

Re: Íslenskt Survivor

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég held nú bara að það sé varla grundvöllur fyrir því, alltaf þegar survivor hefur verið er hann á eitthverjum heitum stað, nóg af mat og eitthverri frumskógarmenningu þannig að ég held að Survivor myndi ekkert vera það skemmtilegt hér á landi en það er nátturulega alltaf hægt að vona ;)

Re: Talvan og rómantík...

í Rómantík fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já…þannig að talvan er þá í aðalhlutverki hjá þér vinurinn :)

Re: Þetta reddast

í Rómantík fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sammála, bara eins og greinin heitir “Þetta reddast” og það eru fleiri fiskar í sjónum, maðu lærir það allveg með smá tíma óg smá sárum, en þetta reddast ;)

Re: Hvenar verður 7 sería sýnd?

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þeir byrja að sýna næstu seríu eitthvertímann í haust og ég held að það sé ekki byrjað að sýna hana úti því að Skjár einn er alltaf að monnta sig á því að vera fyrstir (fyrir utan bandaríkin) að sýna þessa þætti.

Re: SC - Speed of Darkness

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Interesting…

Re: Eitt sem strákar gera..

í Rómantík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já… ég hélt að þú værir að tala bara um alla stráka allmennt… humm prufaðu bara að tala við þennann gæja bara og spurðu bara um símann hans eða eitthvað crap like that. Annars þegar strákar eru kanski á laugarveginum og eru að horfa á stelpur eða bara eitthverstaðar þá (allaveganna fyrir mína hönd) er ég að skoða stelpuna og ef mér líst á hana þá horfi ég aðeins meira (perri i know ;p) og reyni að ná augnarsambandi og vona að ég hitti hana eitthvertíma aftur…en það gerist voðalega sjaldann :)

Re: Er þetta eðlilegt?

í Rómantík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég lennti í þessu fyrir frekar stuttu, þá var ég búinn að vera með stelpu í 8 mánuði en við hættum saman og þá var eitthver smá fýla í viku hjá henni því að ég sagði henni upp :/ en svo spurði hún hvort að við gætum ekki bara verið vinir og ég var allveg til í það en þegar að hún byrjaði að vera “vinur” minn þá var hún alltaf að segja eitthvað að hún hafi hitt eitthvern sætann gaur og kysst hann og eitthvað svoleiðis og það var bara byrjað að vera soldið sárt eins og maður getur orðað það....

Re: Marineland

í Fuglar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
þú verður að gera það þetta er svo töff að sjá þetta

Re: Munurinn á Ameríkönum og Íslendingum

í Hátíðir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hehehe þú ert soldið fljótur að svara manni, Bara 17 júni! ;)

Re: Hvenær á ísland að vinna

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það væri í rauninni ekkert sniðugt að Ísland myndi vinna, hvar ættum við að koma öllu fólkinu fyrir? Í laugardalshöllinni eða? við þirftum að byggja svona 4 hallir í viðbót og það myndi bara ekki vera það gott að Ísland vinni, en það væri ekki flott ég neita því ekki ;)

Re: Marineland

í Fuglar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég væri til í að þú myndir plögga því, ég myndi allaveganna mæta ;)

Re: Svalasti djamm-time ever!

í Djammið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já ég var einmitt að fara að segja það sama…

Re: Gera huga.is að skemmtilegum leik?

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Efast soldið um að þetta verður gert en það væri þó nokkuð gaman að hafa þetta

Re: Hvað á ég að gera!!!!

í Rómantík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Næst þegar að eitthver af þessum stelpum er að horfa eitthvað ylla á þig segðu þá bara hvasst við hana/þær “Hvað?” og vertu bara soldið grimm á svipinn og “ógnandi” eins og maður segjir. Ég hef gert það við eitthverja vini fyrrverandi kærustu minnar, og hann lét mig bara í friði eftir það… en það er reyndar annað mál fyrst að þetta sé stelpumál… æi ég veit það ekki

Re: Ást eða vani?

í Rómantík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ef að ég verð að vera hreinskilinn þá skil ég þetta ekki allveg… En ef að þú ert að meina að maður velji ekki fjölskylduna sína, og þrátt fyrir það að þau eru kanski algjörir fávitar að maður elski þau samt… Skil mig varla sjálfur, en ef að maður ver virkilega að spá í þessu þá getur verið að þetta sé eitthvað vafamál. Samt þegar maður er ásfanginn þá fer hjartað á manni allveg út úr manni og maginn allur í hnút… en ég veit ekki

Re: Ný tegund af Survivor-keppni

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þessi gaur er einn af algjörum hálvitum sem að eru ábygginlega bara 15-16 ekkert meira en það og er að reyna að bæta upp ýmindina hans með því að vera alltaf að segja þetta leðurfatadæmi og keðju, hann er nú allaveganna búinn að senda inn svona 30 geinar um allt það sama eiginlega. Annaðhvort ertu eins og ég segji 15 ára stákur sem er að bæta ýmind sína eða reyna að vera findinn

Re: Ný tegund af Survivor-keppni

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þessi gaur er einn af algjörum hálvitum sem að eru ábygginlega bara 15-16 ekkert meira en það og er að reyna að bæta upp ýmindina hans með því að vera alltaf að segja þetta leðurfatadæmi og keðju, hann er nú allaveganna búinn að senda inn svona 30 geinar um allt það sama eiginlega. Annaðhvort ertu eins og ég segji 15 ára stákur sem er að bæta ýmind sína eða reyna að vera findinn

Re: Snake in the Eagle´s Shadow

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað lentiru ekki í slag við að fá þennan leik?

Re: Box í götuslagsmálum

í Box fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hann þarf bara að ýminda sér að andstæðingurinn sé bara enn einn kaninn og þá verður gaurinn tekinn niður on no time :) Ekkert ylla meint neitt :Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok