SC - Speed of Darkness Jæja núna er ég búinn að lesa einar 2 Sc bækur og datt í hug aðeins að skrifa um þær og reyna að vekja áhugann hjá mörgum til að lessa þessar bækur. So far þá hafa verið gefnar út 3 Sc bækur (sem ég veit um) og ég á þær víst allar en aðeins búinn að lesa 2 af þeim (Speed of Darkness & Liberty's Crusade) og báðar þikjir mér vera virkilega góðar. Speed of Darkness er í rauninni sjálfstætt framhald af Starcraft leiknum og ættla ég aðeins að segja frá söguþráðinum núna.

Þessi saga byrjar á því að segja aðeins frá aðal persónunni Ardo. Hann er bara að slappa af á góðum degji með kærustunni sinni og allt virðist vera að ganga honum í hag. En svo breitist það allt mjög skjótt því að það er innrás á plánetuna sem að hann býr á og hann heldur að Zerg séu að ráðast á plánetuna og svo koma “The Confederacy forces” og taka hann burt. Eftir þetta fer hann í herinn hjá þeim þar sem að heilaþvottur tekur sér stað. Hann fer ásamt öðrum hermönnum í því missioni að ná í einn hlut. Þar byrjar orustan milli Zerg og Terran. Út af þessu sem að gerðist á heimaplánetunni hans komst Ardo aldrei yfir það, og þar með gerir það honum starfið erfiðara í bókinni og eins og flestir Sc spilarar vita eiga Confederace að vera spiltir og “vondu kallarnir” í þessum heimi og það er það sem mér finst gaman við þessa bók því að það er gott “plot” bakvið hana.

Ég ættla samt ekki að segja ykkur frá allri bókinni ef svo vilti til að þið mynduð lesa hana því að þá mynduð þið vita endirinn. En ég mæli með því að þið lesið þessa bók ef að þið hafið áhuga á Sc. Svo ættla ég að bíða aðeins með að skrifa um Liberty's Crusade því að ég nenni ekki að skrifa svona langa grein ef að hún verður svo send á korkinn því að maður les allveg voðalega sjaldan það sem að er á korkinum.

Bahamuth (B.net account)