Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ljós smjós

í Vísindi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ok, fyrst þú vilt endilega kalla þetta skilaboð, þá það. En skilaboðin (aka ljósið) ferðast á ljóshraða og er brotabrotabrotabrot úr sekúnda að koma til þín, ég held meira að segja að skilaboðin eru lengur að fara frá augunum þínum til heilans (til að láta þig vita hvað þú ert að sjá) heldur en að fara frá bílnum til augnanna þinna. En þetta ferli er allt svo ótrúlega hratt að þú tekur ekki eftir því. Annars er ég ekkert að skilja hvert þú ert að fara…

Re: megi þessi grein drullast inn núna í 3 tilraun

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Og ekki gleyma því að ef maður er red shirt ensign á brúnni eða í away-mission og maður hefur aldrei sést áður í þáttunum, þá má maður búast við að lifa í svona 5 mínútur í viðbót! Red shirt ensign er mjög góð skotmörk!

Come to the LIGHT my child!

í Vísindi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
vó, talk about misconceptions!!! Ljós myndast þegar rafeindir hoppa á milli orkuhvolfa! Þess vegna eru sólir miklir ljósgjafar því allt efnið er undir ofurþrýstingi og hita sem veldur miklu fjaðrafoki í atómunum. Annars eru atómin frekar stabíl, þ.e. það er ekki alveg jafn mikið að gera hjá þeim og atómunum í sólinni. Ástæðan fyrir því að þú sérð annað fólk er út af öðrum ljósgjafa eins og sólin, rafmagnsljós ofl. Þetta er allt endurköstun, þ.e. Atómin í líkamanum, og í rauninni öllu, gleypa...

Re: Hommaþáttur sem varð ekki

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
flott grein… mikið til í þessu! Bara annað dæmi um hvernig Berman hefur gengið á móti vilja Roddenberry's… Það hefði verið flott að sjá homma/lesbíur í þessu… TNG var kannski alltof fast í þessu straight star fleet dæmi og þá hefði DS9 getað komið með eitthvað almennilegt, þeir hefðu auðveldlega getað gert Jadziu eða Kiru bæjara… Eða lækninn, hann virkar hvort eð er svo hommalegur! en í staðinn koma þeir með svona lame næstum gay söguþræði (t.d. rejoined)… Voyager hefði getað gert eitthvað í...

Re: St á íslandi (pínu spoiler)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hehehe, hlýtur að vera djók…. ROFLMAO, sorry þetta er bara soldið mikið fyndið…

Smá saga um sálina

í Heimspeki fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Einhverjir “vísindamenn” (eða réttara sagt heittrúaðir menn sem kunnu einhver vísindi) ætluðu að sanna tilvist sálarinnar (ég man ekki akkuratt hvenær þetta gerðist en það er soldið langt síðan…) Þeim datt í hug að vigta menn fyrir og eftir dauða og með þessum mælingum sýndu þeir fram á að líkaminn léttist um ca 220 grömm eftir dauða og þetta vildu þeir kalla þyngd sálarinnar. En einstaklingarnir sem mældir voru, voru ekki á vigtinni þegar þeir dóu, heldur voru þeir vigtaðir stuttu áður en...

hehehe

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hehehe, ég er bara að springa úr hlátri hérna en má ég segja eitt… quotes ekki qoutes, eftir q kemur alltaf u. Sorry, ég verð alltaf að leiðrétta fólk, ógeðslega pirrandi…

Re: SvartHol og tíminn

í Vísindi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jamm, er sammála okay… Gallinn við kenninguna er það að plánetur gefa ekki frá sér ljós, allavegna ekki í því samhengi sem þú ert að meina. Og upplýsingarnar sem ljósið geymir eru því ekki eins og þú heldur. Ljós, sem kemur þá frá sólum, er greint, þ.e. litrófið er greint en ljósið er miklu meira en bara það sýnilega, það er allskonar geislun í því líka. Með því að vega og meta hlutföllin af geisluninni er hægt að komast að því hvernig sól gaf frá sér ljósið, sbr. rauður risi, hvítur...

Re: Frú!!!

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Thank you, thank you very much!! :) gott að einhver náði þessu hjá mér… og takk fyrir staðfestinguna með beyginguna, ég ekki tala íslenska góður! droopy, úps, var ‘etta alltof augljóst hjá mér, hehe cent, ég nenni ekki að svara þér, þú ert leiðinlegur… úps, alltof seint!!! :) I’m just messing with you! Og ég er kölluð Ma'am á hverjum degi sem er alveg hryllingur, bleah!!!! Ég er bara fegin að þérunar- og titlakerfið er allt að útdautt hérna á Ísland, nema svona til sýnis við forsetann og...

Re: Jack Lemmon látin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
æi, það var ægilega leiðinlegt að heyra þetta í morgun.. frábær leikari og bara algjör dúlla eitthvað.. En það kom mér samt ekki á óvart að hann fór svona stuttu á eftir Walter Matthau.

Lucid dreaming

í Dulspeki fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hérna eru leiðbeiningar sem ég hef heyrt í gegnum tíðina ef maður vill iðka “lucid dreaming” reglulega… Fyrst þarf maður að spyrja sig reglulega (10-20 sinnum) yfir daginn hvort maður sé sofandi, hvort manni sé að dreyma og solleis. Málið er bara að koma þessu í vana og einhvern tímann þegar maður spyr verður svarið já! Jafnframt því að spyrja sjálfan sig hvort manni sé að dreyma verður maður að rannsaka umhverfið í kringum sig og neyða sjálfan sig til þess að hugsa í alvöru hvort umhverfið...

Frú!!!

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Argh, ekki kalla mig Frú!!! Virka ég svona gömul??? Ég myndi ekki einu sinni vilja vera kölluð Frú þegar ég verð í alvörunni Frú sem verður vonandi aldrei.. Mér finnst reyndar líka hryllingur að heyra fröken og Miss og Mrs og Ma'am (sem by the by er bara til því einhver asninn gat ekki borið fram Madam)! I'm just plain AstaV here… Vá, sorry viðbrögðin, bara af þessu einu orði fannst ég mér eldast um 20 ár og ég fékk svona “glimpse” inní framtíðina og er með hroll núna!!!! Frekar má kalla mig...

Re: Enterprise Pilot Spoiler

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hmmmm, jamm, ég held að hann hafi verið að meina komst hraðast allra skipa síns tíma…

Re: Hvernig hundur ert þú ?

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ja, ég verð nú að viðurkenna að ég bít stundum frá mér, en ekki fast samt ;)

Jamm

í Heimspeki fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég svaraði bara að það vantar valmöguleikann sem hentar minni skoðun, eða hvernig það nú var.. það er samt bara eitt rétt svar við þessu! Ég á að ráða!!! Ef ég réði öllu þá þyrfti enginn að kvarta neitt, jú kannski rasistarnir og morðingjarnir og allir vondu kallirnir, en þeir væru hvort eð er ekki til ef ég fengi að ráða :) Ekkert með mikið sjálfstraust neitt… hehe

Re: Nice guys, why last?

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þú ert samt aðeins að miskilja smá… Ég var ekki að segja að þú værir þvílíkt að bögga núverandi vinkonur þínar. Ég var bara að meina að það gengur lítið úr þessu að fara að reyna við stelpu sem er orðin góð vinkona… Já, en þetta með að geyma góða dótið, það er nefnilega mikið til í því… Ég lenti einmitt í þessu með einn strák, alltaf að gefa mér eitthvað og mér datt ekki í hug að það lá eitthvað að baki, en það var víst… En þegar fólk er byrjað saman eða allavegna hún veit að þú hefur áhuga...

Re: Hvernig hundur ert þú ?

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hehehe, ég tók það aftur bara til þess að tékka og já, ég er golden retriever *voof*

Re: Þetta orð

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jamm, kannast við þetta… Ég tengi allavegna “að fara að djamma” að vera að fara í partý/skemmtistað og dansa og solleis og já, ég tengi því oftast áfengi. Ég á bara eina vinkonu sem segir “ég er að fara að djamma” og maður veit ekki hvort það er edrú eða fyllerí… Ef ég er að fara edrú á djamm, sem gerist sjaldnar en það ætti, þá segi ég stundum að ég sé að “drævast”…. Þau skipti þegar ég segi að ég sé að fara á fyllerí eða að fara að djúsa þá horfir fólk stundum á mig eins og ég sé alki…...

Re: ég og einhver á 17. júní

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þjóðskráin, símaskráin og útilokunaraðferðin :)

Re: Nice guys, why last?

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Æi, ekki smá mikil dúlla!!! En ég hef átt svona vini í gegnum tíðina og ef vináttan byrjar svona og strákurinn er voðalegur nice guy þá er ekki séns að ég myndi byrja með honum, þetta virkar einhvern veginn sem “anti-afrodisiac”. Þetta er eins og bróðir manns eða eitthvað og maður hugsar ekki einu sinni um möguleikann! Það er líka það sama ef einhver er þvílíkt að ganga á eftir mér, það kannski var einhver attraction fyrst en um leið og hann lætur mann ekki í friði þá er það ekkert spennandi...

Re: Sumt fólk á ekki að eiga hesta!

í Hestar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jamm, þetta er ægilega illa gert af honum… en fólk á það til að vera ógeðslega vont stundum… Það var ein kona sem ég þekki úti sem lenti í því um helgina að standa mann að því að lemja hest til blóðs (það er soldið erfitt að lemja hest til blóðs, þeir eru með svo þykka húð og feld). Hann sagði að hann ætti hestinn og þetta væri hans tamningaraðferð og það kæmi engum við ef hann myndi lemja hann til dauða!! Hún var sjálf hestamanneskja og mikill dýravinur og bauðst til þess að kaupa hestinn...

Re: Star Trek Role Playing Game

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hehe, lúmsk hegðun!! Talk about the understatement of the century! úff, það hlýtur að vera erfitt…

Re: Vantar hvolp !

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Endurtek það sem hulda sagði. Dýraspítalinn í Víðidal! Í gegnum tíðina hef ég fengið tvo ketti og einn hund frá Dýraspítalanum, en þau átti að svæfa. Manni líður líka ennþá betur þegar maður veit að maður er að bjarga þeim! Þú getur beðið þau um að láta þig vita ef það komi hvolpur sem á að svæfa eða þá að þau viti um einhvern með hvolpa að láta þig vita. Þau eru alveg til í það, þeim finnst svo leiðinlegt að svæfa dýrin að ástæðulausu. Gætir verið komin með hvolp eftir viku, you never...

Re: Jeri Ryan út, Kate Mulgrew inn (Trek X)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Bara smá útúrdúr en.. Ég hlakka bara til að sjá Jeri Ryan í eðlilegu hlutverki… búin að fá létt ógeð á Seven..

Re: Opið bréf til Sjónvarpsins

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jú, auðvitað voru það endursýningarnar sem ég er að meina… Þeir eru oftast að endursýna TNG, en stundum líka VOY og DS9, TOS var stundum sýnt um helgar klukkan 15:00… En frumsýningarnar hafa lengst verið klukkan 20:00 (19:00) á mánudagskvöldum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok