Ekki gleyma því að Rhine var líka efasemdamaður og sagði hann ásamt öðrum að það er stór möguleiki að maður sé að hugsa um einhvern sem maður þekkir og hann hringir allt í einu. Stærðfræðileg líkindi. Þetta lærði ég í Dularsálfræði áfanganum mínum. En já viljinn á að geta aukið hæfileikann, síðan var einn maður sem sagði að allir hefðu hæfileikann bara eina vandamálið er að geta stjórnað honum. Góð grein samt. Hefði mátt bæta samt við rosalega mörgu.