Jámm, ég sá myndina og hún var frábær en ég var samt alvarlega skaddaðu á sálinni, venjulega er ég ekki viðkvæmur fyrir kvikmyndaofbeldi en þessi mynd lét mig næstum skíta í brækurnar og vorkenndi ég öllum krökkunum og vildi óska að myndin myndi enda þannig að þau myndu koma aftur fram og segja “nei djók”