Hefur einhver orðið fyrir ásókn framliðinna t.d eftir andaglas eða einhvers konar fikt við andleg málefni. Einhvers konar umgang, árásir, að vakna kófsveittur og hræddur við að einhver sé inní herberginu sínu o.s.frv.

Það væri gott að fá einhverjar sögur af eftirfarandi málefni til að fyrirbyggja slík fikt án þess að viðkomandi geri sér grein fyrir því hvað hann/hún er að fara út í !

Ég hef ekki sjálfur lennt í ásókn heima hjá mér eftir andaglas heldur strax eftir að því lauk. Skrifaði um það í greininni “Allir sem sjá, heyra og finna”

Látið í ykkur heyra!