Allt góðir punktar sem við bæði höfum en ég vil fá að bæta nokkru við t.d. að hvar eigum við að fá pening til að fá ókeypis háskólanám? Og mundu það er talsverð lækkun á annari þjónustu s.s. leikskólagjöldum. Prufaðu að gera verðsamanburð hér og annarstaðar. Og það er aðeins eitt dæmi. Annað. Stöð 2 er alls ekki óháður miðill, þú ættir að vita það. Í rauninni veit ég ekki um neina óháða miðla í landinu í dag nema kannski ákveðnar fréttavefsíður og þá ekki visir.is og mbl.is. Og annað...