Ég veit mjög vel hvað staðreynd er og ég hef hvergi séð sannanir fyrir flestu sem skeði í biblíunni. T.d. menn hafa ekki enn fundið Eden-garðinn, Nóa örkin, lík jesús né herdeildirnar sem hurfu í rauða hafið. Og ég skal kíkja í þessa bók og já ég kann ensku ásamt þremur öðrum tungumálum. Og ég held að þú sjálfur mættir alveg styðja þínar tilgátur betur. “Þekking hrekur fávisku.”