Ég var heima hjá vini mínum um daginn og sá þessar rosalegu svölu teiknimyndir hjá honum sem ég þurftu bara að fá að vita meira um.
Ein af þeim var þáttasería sem Hét Hellsing sem ég ritskoðaði algjörlega fyrir viku og ákvað að deila skoðunum mínum á henni til ykkar.

Hellsing eru þættir sem fjalla um eitt efni “sdv” Search and destroy vampires :), Þeir fjalla um leyniþjónustu í bretlandi sem hefur verið til í margar aldir undir stjórn konungsfjölskyldunnar og einbeitt sér að drepa vampírur med tessum venjulegu gadgets og tólum. ég mundi segja samtals 150 starfsmenn sem eru í þessu starfi allan sólarhringinn þannig þetta er þeirra líf og þeir elska það og hata, en ef þú tekur vampírunar með þá væru það 152 :D
Því Hellsing Ættin hafði í gegnum aldinnar leynivopn sem var bara nota við ómögulegar aðstæður. Það vopn hét Arkard og er 3000 ára gömul vampíra sem er svo vel sem algjorlega með toppstykkið laust og ruglað og hann tarf enginn vopn til að stúta vampírum miðað við djöflaskapinn sem hann notaði í seinasta þátti. Samt sem áður eru þetta framhaldsþættir með alltaf sama söguþráðinn í gegn en ég segi samt ekkert um hann. Samt hvet ég ykkur til að redda þessu á dc eða bara dvd or sum ég veit ekki en þetta er góð afþreying en samt smá stutt.
ég mæli ekki með að viðkvæmir horfi á þessa þætti.
ekkert skítkast plz þetta er fyrsta greinin mín og hefði hefði aldrei haft kjarkinn hefði wolfgirl ekki beðið fólk um að fjalla um anime og þannig :)