Johnnie Jackson bodybuilder að dedda..veit ekki hvað er mikið á stönginni þarna en hann á vel í 800 pundin held ég í deddi..
Hossein Rezazadeh frá Íran - keppir í ólympískum lyftingum. Vann Ólympíuleikana árin 2000 og 2004 nokkur örugglega en þurfti að hætta fyrir leikana 2008 vegna handarmeiðsla.