Nú eru krakkar komnir með einkannirnar og kemur að því að þeir eigi að sækja um skóla. Litli bróðir minn, Sindri, fékk einkannirnar í dag og þær eru mjög fínar. íslenskan : 7,5 stærðfr : 8 danskan : 8 enskan : 9 Þar sem hann hefur ekki ákveðið í hvaða skóla hann ætlar (ég hef reynt að fá hann til að sækja um Verzló, sem er minn skóli en hann segir að hann sé of mikið punt !! Hvar fá krakkar þessa vitleysu) og ég vil biðja alla menntaskóla krakka sem lesa þetta að segja kostina og gallana við...